07.03.2020 23:24

Hús á Bakkanum - Hjallatún

HJALLATÚN


Húsið hannaði og byggði Eiríkur Guðmundsson trésmiður í Hátúni á árunum 1957 -1959

Óskar[b1]  Magnússon og

Þórunn[b2]  Vilbergsdóttir

 

 

1932-2016


 [b1]Óskar ólst upp á Flateyri, f. 1931 Magnúsar Péturssonar frá Engidal í Skutulsfirði og  Petrínu Skarphéðinsdóttur. Óskar var kennari á Stokkseyri í 6 ár en síðan kennari og skólastjóri á Eyrarbakka í 28. ár. Hreppsnefndarmaður og oddviti um árabil.

 [b2]Þórunn var fædd á Helgafelli Eyrarbakka Vilbergs Jóhannssnar og Ragnheiðar Ólafsdóttur. 

Sjá þar.

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 508693
Samtals gestir: 48851
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 04:10:35