02.02.2020 21:34
Hús á Bakkanum - Höfn
HÖFN
|
Guðjón Pálsson og Gyðríður Sigurðardóttir 1929-2012 Halldór Guðjón Pálsson Guðmundssonar vélstjóra og Guðbjargar Elínu Þórðardóttur, fæddist á Leifseyri á Eyrarbakka. Guðjón og Gyða störfuðu að slysavarnamálum sjómanna og var Guðjón formaður björgunarsveitarinnar Bjargar og störfuðu þau þar saman alla tíð. Gaui Páls eins og hann var kallaður stundaði sjóinn, bæði á Skallagrími og Hallveigu Fróðadóttur. Hann vann ýmis störf hjá Rafmagnsveitum ríkisins, vann við fiskverkun, netagerð, smíðar og alla almenna verkamannavinnu þar sem haga hönd þurfti til. Síðustu árin vann hann hjá Alpan á Eyrarbakka. Gyða var um árabil forstöðukona leikskólans Brimvers á Eyrarbakka. Hún var dóttir Sigurðar Jónssonar og Regínu Jakopsdóttur í Steinsbæ. |
1922-2014 |