26.07.2015 22:03

Himinn og haf renna saman

Það sem af er sumri hefur veðrið verið með ágætum þó hlýindi séu ekki umtalsverð. Vorið var hinsvegar kalt og gróður tók seint við sér. Bændur margir upp til sveita búnir með fyrri slátt, en sláttur hér við ströndina lítt hafinn. Hér á myndinni sem tekin var í dag virðist sem himinn og haf nánast renni saman.
Flettingar í dag: 419
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501842
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 20:04:22