26.05.2015 23:01
Flaggað frá

Nýlega var endurreist sundvarða með brimflöggum við sjógarðshliðið á Vesturbúðarhól. Að þessu verkefni stóðu Sigeir Ingólfsson Staðarhaldari, sölvabóndi og lóðs ásamt alþýðuvinum. Þegar Vesturbúðin var rifin 1950 var brimflaggið er hafði haft sitt aðsetur á stafni húsins sett þarna niður. Árið 1960 brotnaði varðan í vitlausu veðri og fór aldrei upp aftur, fyr en nú 55 árum síðar. Síðasti flaggvörður var Kristinn Gunnarsson.

Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1144
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 509563
Samtals gestir: 48861
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 09:50:38