13.09.2013 15:44

Afturgöngur á Eyrarbakka

Nú standa yfir tökur á kvikmyndinni "Dauður Snjór" (Död sno) sem fjallar um uppvakninga þýskra og rússneskra stríðsárahermanna og eins og sjá má er skriðdreki mættur á svæðið. Undirbúningur fyrir tökur hefur staðið yfir í nokkrar vikur á Garðstúninu.

Þýskar afturgöngur tilbúnar í aksjón.

Flettingar í dag: 645
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 519
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 514883
Samtals gestir: 49185
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 22:32:17