19.08.2013 15:09
Óvenju mikið um álft

Óvenju mikið hafa álftir og andfuglar verið við strönd þorpsins í sumar. Jafnvel svo að skipti hundruðum saman, mest ungálftir, líklega ófleygar í sárum um þessar mundir. Álftapar með fimm unga siglir hér framhjá ljósmyndara BB þar sem þær halda sér í lygnu innan við brimið.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 422
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 806
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 499221
Samtals gestir: 48399
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 08:21:43