17.07.2013 23:10
Eyrarbakki og náttúran

Fjölbreytt náttúran á Bakkanum er ferðamönnum hvatning til að staldra við og njóta umhverfisins. Þetta kort ætti að hjálpa til að finna áhugaverða staði til að munda myndavélina, en húsin, fjaran, víðáttumikil náttúra og fjöllin í kring hafa einmitt svo skemtilega myndrænt yfirbragð.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 329
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 740
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 499868
Samtals gestir: 48425
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 04:13:36