06.01.2013 00:31
Brim á Bakkanum

Það hefur verið brimasamt við ströndina undanfarna daga og einkum nú um helgina þar sem fjallhár öldur rísa langt úti við brimgarðinn. Hér má sjá tóma bjórdós sem einhver aldan hefur skolað á land. Margir hafa lagt leið sína um fjöruna í dag til að horfa og hlusta á ægi í sínum ógnarham.

Skrifað af oka
Flettingar í dag: 1006
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 509425
Samtals gestir: 48861
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 09:08:32