13.08.2012 18:41

Aldamótahátíð 2012

Aldamótahátíðin fór fram um liðna helgi í SA súld og rigningu að þessu sinni, en þó var margt um manninn á Bakkanum þessa daga og viðamikil skemtidagskrá. Veðrið setti þó sumstaðar strik í reikninginn, en engu að síður var skrúðgangan fjölmenn að vanda. 
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 502147
Samtals gestir: 48588
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 03:35:34