15.06.2012 22:12

Búðarstígur

Götumynd af Eyrarbakka
Gömul götumynd af Eyrarbakka, Búðarstígur í byrjun 7. áratugsins. Fremst er hús Jóns Valgeirs Ólafssonar, þá kirkjan og handan götunnar er Götuhús hið eldra og þá næst Stíghús.

Mynd: Vilborg Benediktsdóttir.
Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1004
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 498196
Samtals gestir: 48330
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 02:46:05