01.05.2012 22:20

Bátsmerki Stokkseyringa

Þann 10. febrúar 1926 var eftirfarandi merking veiðafæra samþykt fyrir Stokkseyrarbáta:

"Sylla", Ijósgrænt. "Björgvin", 2 Ijósgræn. "Baldur", blátt.  "Svanur", brúnt. "Fortúna", hvítt. "Aldan", dökkgrænt. "Friður", 2 dökkgræn. "Íslendingur"; svart. "Stakkur", 2 svört. "Heppnin", grænt, rautt. "Inga", hvítt, grænt. Var bátsmerkið nær ás (á linu) og fjær nethálsi.  

Sýslumerkið  var rautt.

Ægir 1927.

Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505178
Samtals gestir: 48644
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 08:54:29