08.10.2011 20:23
Grímstaðir, bær á Eyrarbakka
Grímsstaðir var rifið seint á 7. áratug síðustu aldar og var þá ein síðasta bæjartóftin frá fyrri tíð, en þegar þessi mynd var tekin 1976 var torfbærinn löngu fallinn en yngra bæjarhús uppistandandi. Einn þekktasti búandinn á Grímstöðum var Toggi í Réttinni.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501786
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 19:42:49