04.10.2011 21:39
Horfinn tími, Eyrarbakki 1972


Þessar myndir verða ekki teknar aftur, en þær segja sögu horfins tíma á Bakkanum. Myndirnar tók Stefán Nikulásson 1972 fyrir Tímann. (Stefán var blaðaljósmyndari, fæddur í Vestmannaeyjum 1915).
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 550
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 517231
Samtals gestir: 49436
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 00:20:03