01.10.2011 20:32

Tíðin í september

Haust á BakkanumÞað var hlýtt sunnanlands fyrstu dagana í september og voru hæstu hitatölur á Eyrarbakka tæplega 19 stig. Eins var mánuðurinn tiltölulega hlýr. Aðeins einu sinni fór hiti undir 0°C og skemdust þá kartöflugrös nokkuð. Ösku og moldfok varði í nokkra daga og byrgði mönnum sýn til sunnlenskra fjalla. Tvisvar hafa komið hvassviðri með stormrokum og rigningu. Síðustu dagar mánaðarins voru fremur vætusamir hér við ströndina.  Haustlitirnir eru alsráðandi í náttúrunni og laufin falla ört þessa dagana.

Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 502117
Samtals gestir: 48586
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 03:14:29