25.06.2011 13:14
Margt um manninn á Jónsmessu

Fjöldi fólks sækir Bakkann heim á Jónsmessuhátíðinni sem nú er hafin og allavega furðuleg skraut prýða bæinn um þessa helgi. Dagskráin er þétt setin og hvern viðburðinn rekur annan fram á kvöld þar sem henni lýkur með glæstri brennu í fjöruborðinu.
Hér er á myndinni að ofan er fjölskyldustemming með skoppu og skrýtlu.










Skrifað af oka
Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501786
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 19:42:49