08.05.2011 18:35

Hverfisráð með fésbókarsíðu

Hverfisráð Eyrarbakka tók til starfa í febrúar 2011. Ráðið er eitt fjögurra hverfisráða sem starfa í umboði bæjarráðs Árborgar sem samráðsvettvangur íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og bæjaryfirvalda. Hverfisráðið hefur nú stofnað fésbókarsíðu til að auðvelda aðgengi íbúa að ráðinu og gera þeim kleift að koma að umræðum um málefni líðandi stundar. Ábendingum, fyrirspurnum og upplýsingum má einnig koma til ráðsins á hverfaradeyrarbakki@arborg.is

Flettingar í dag: 501
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 519
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 514739
Samtals gestir: 49183
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 21:06:43