25.04.2011 13:48
Páskaveðrið
Það hvessti hressilega um vestanvert landið um það leiti sem páskahelgin gekk í garð. Á Bakkanum gekk á með stormhviðum, en meðalvindur náði sér þó ekki verulega á strik þó allhvast væri um tíma í sunnanáttinni, en meiri fróðleik um páskalægðina má finna hér.
Framundan er vætusöm vika við ströndina, en svo mætti vorið fara að koma í öllu sínu veldi, vonandi.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 459
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 550
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 517667
Samtals gestir: 49439
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 01:23:44