11.01.2011 23:26

Þurkatíð

0 mmFyrstu 11 dagar þessa árs hafa verið al þurrir og allar líkur á að þeir verði þó ekki fleiri en 12, að sinni, því spáð er dálítilli úrkomu á fimmtudaginn. Ekki hafa komið svo margir þurrir dagar í röð í janúarmánuði á Eyrarbakka síðan 1998. En lengsta samfellda þurkatíð í janúar var 13 dagar 1980 og 13 dagar 1959 og er þá talið frá árinu 1957. Norðlægar áttir hafa verið ríkjandi það sem af er mánuðinum.

Flettingar í dag: 163
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506165
Samtals gestir: 48726
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 10:37:29