22.12.2010 23:47
kaldur dagur
Í dag var nístings kuldi, enda var lágmarkshiti á Eyrarbakka -17.9 °C um hádegið og fáir á ferli. Ef einhverjum þykir það kalt, þá var kaldast á landinu í Möðrudal - 28.1°C í dag.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506226
Samtals gestir: 48739
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 10:58:43