Brim á Bakkanum

brimið þvær hin skreypu sker

13.12.2010 23:58

Er myndin frá Eyrarbakka?

Er myndin frá Eyrarbakka?
Í ritinu Samvinnan 1.10.1955 er þessi mynd sögð vera frá Eyrarbakka, en ekki er tiltekið hvar þessi hús hefðu átt að standa né á hvaða tíma myndin er tekin. Á myndinni sjást nokkrir karlar, fremstur með barðastóran hatt. Maður virðist standa við dyrnar og tvö börn í dyragættinni. Maður með kaskeiti við húshornið og annar í stiga á þaki. Fleira fólk virðist vera á myndinni en mjög ógreinilegt. þá standa rekaviðardrumbar upp við bæjarhleðslurnar sem virðast freka vera grjóthleðslur en torfhleðslur. Um er að ræða tvíbýli og ekki ósvipað byggingalagi Óseyrarnes bæjanna.
Sögð tekin við Húsið
Í sama riti er þessi mynd sögð tekin við Húsið á Eyrarbakka þar sem heldri menn sitja að sumbli, en kona og börn standa í dyrum. Myndin er þó örugglega ekki tekin við Húsið því augljóslega er um minna bæjarhús að ræða sem virðist standa tiltölulega stakt með flatlendið í bakgrunni.

Flettingar í dag: 395
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 492
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2277158
Samtals gestir: 242141
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 10:46:06

Veðrið á Bakkanum í dag

Tilkynningar

Brimið á Bakkanum er líka á feacebook

Valið efni af þessari síðu er einig að finna á http://eyrarbakkinews.blogspot.is/  
eða notið google leitarvél til að finna heimildir af síðunni- Dæmi: Brim á Bakkanum Jón Jónsson,
       

Brimið á Bakkanum

Farsími:

8621944

Staðsetning:

Eyrarbakki

Veðurhnöttur IR

IR veðurhnöttur/smellið til að stækka

Eyrarbakkavegur: Umferð


<60 60-70 70-80 80-100 100-110 110-120 >120

km/hour-km/klst

Öldufar

Öldukort fyrir N Atlantshaf

Ís og snjór

Ís og Snjór frá NOOA

Vefmyndavélar

http://www.vegagerdin.is/
 

Ráðhús-Árborgar við Austurveg

Sjávarföll Eyrarbakka - Árborg

Smellið á myndina til að 

fá sjávarhæð í rauntíma.

Eldra efni

Tenglar

Stormglugginn

Meteoalarm click here


Meteoalarm.