21.06.2010 22:59

Kristján Guðmundsson ÁR 15

Kristján Guðmundsson ÁR 15Báturinn var smíðaður í Svíþjóð 1956 og var 53 tonn. Eigendur 1962 voru Ási Markús, Þorbjörn Fimbogason og Þórir Kristjánsson. Báturinn rak á land á Eyrarbakka en náðist aftur á flot. Hraðfrystistöð Eyrarbakka h/f eignaðist bátinn síðar. Báturinn var talinn ónýtur 1977. Hann hét áður Unnur VE 80.

Heimild: Íslensk skip.

Flettingar í dag: 892
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 3094
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 512405
Samtals gestir: 48973
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 10:03:06