04.05.2010 21:00

Hvenær kemur krían?

Það ætti að vera stutt í að Bakka-krían komi í hópum, en fyrstu kríu var vart í dag. Árið 1991 kom hún 2. maí,1997 kom hún 4.maí, 1988 kom hún þann 7. 1966 kom hún þann 8. Venjulega koma forustukríurnar nokkrum dögum á undan megin hópnum.

Flettingar í dag: 451
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501874
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 20:25:50