29.10.2009 23:56

Hlýindi dags

Þessi 29. oktober er hlýrri en áður á Eyrarbakka, eða 10,8°C og hefur eldra dagsmeti því verið vikið til hliðar, en það var 9,4°C þennan dag 1963 samkvæmt mínum bókum. Mesti hiti í oktober var þó þann 1. og 2. árið 1958 þegar hitastigið komst í 15,1°C.
Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501904
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 20:46:54