24.10.2009 22:10

Hundafárið mikla

Heilbrigður íslenskur hundurÞennan dag 1966 geysar hundafár hér í þorpinu  og hafði þá ekki gerst síðan 1941. Daginn eftir kom lögreglan á Selfossi ásamt Jóni Guðbrandssyni héraðsdýralækni og voru allir hundar Eyrbekkinga 20 að tölu aflífaðir. Um helmingur hundanna hafði þá tekið pestina. Hundafár er mjög alvarlegur sjúkdómur sem smitast hratt á meðal óbólusettra hunda.

Það gerðist einnig þennan dag

1969. að trilla Matta Ólsen sökk við bryggju í ofsabrimi. Þá slitnaði upp mb. Bjarni Ólafsson á Stokkseyri. 2007 Jarðskjálftar skóku Selfoss

 

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 508756
Samtals gestir: 48851
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 04:32:01