12.10.2009 23:23

Stígvéladagar

Vætutíð um miðja vikunaÍ eina tíð gengu allir ungir sem gamlir í stígvélum af ýmsum gerðum og þóttu sum meira töff en önnur. Sumir höfðu jafnvel þann sið að brjóta þau niður og þótti það algjört möst, eins og sagt er í dag. Nú er það sjaldséðara að fólk gangi í öðru en skóm hvernig sem viðrar. Vikan framundan gefur þó vel tilefni til að draga stígvél á fót því von er á vinda og vætu tíð.
Flettingar í dag: 1002
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 3094
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 512515
Samtals gestir: 48997
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 11:07:41