03.09.2009 23:20

Húm og myrkur hefja sig


Það er komið haust og Máninn veður í skýjum. Í húminu kólnar og fuglasöngur hljóðnar en ljósin vaka. Á þessum degi 1988 var Óseyrarbrú vígð, en hún styttir okkur leiðina yfir heiðina.
Flettingar í dag: 892
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 3094
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 512405
Samtals gestir: 48973
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 10:03:06