22.07.2009 14:34
Ótíðindi
Framundan er sólarlítil helgi hjá okkur. Hitinn verður slakur í norðanáttinni á fimmtudag og föstudag en við gætum verið að tala um eins stafs tölu í því samhengi. Þá mun eitthvað skvettast úr honum , einkum á sunnudagsmorgun. Þeir sem hyggja á ferðalög til fjalla þurfa vetrarútbúnað, því gert er ráð fyrir snjókomu á hálendinu norðanverðu.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 502147
Samtals gestir: 48588
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 03:35:34