21.07.2009 15:18
Hvað verður gert við kvótann?
Fyrir skemmstu fékk Eyrarbakki úthlutaðan byggðakvóta frá Sjávarútvegsráðuneytinu. Þannig hefur nú skipast til að hér er ekki lengur rekin fiskvinnsla, en samkvæmt skilyrðum um úthlutun verður svo að vera. Hvað gera menn þá?
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501904
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 20:46:54