25.04.2009 17:44
Erla góða Erla

Nú eru flestir sumarfuglarnir komnir á Bakkann, svo sem maríuerla, músarindill og hrossagaukur. Hún Erla hér á myndinni fékk sér vatn að drekka úr tjörninni sinni og lét ekkert á sig fá þótt á móti blési í norðan bálinu í gær.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 519
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 514797
Samtals gestir: 49184
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 21:49:39