11.01.2009 20:49
Lundur horfinn

Húsið Lundur hefur nú verið rifinn og er það annað húsið á Eyrarbakka sen hefur orðið vinnuvélum að bráð eftir Suðurlandsskjálftanna á síðata ári, en Ásgarður var rifin í vetrarbyrjun. Þá er þegar búið að dæma Kaldbak til sömu örlaga.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 740
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 499726
Samtals gestir: 48421
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 02:24:36