21.11.2008 17:48

Lundur verður rifinn

Lundur
Skipulags og bygginganefnd Árborgar hefur samþykkt umsókn um niðurrif fasteignarinnar Lunds á Eyrarbakka. Lundur er eitt þeirra húsa sem urðu fyrir skakkaföllum í Suðurlandsskjálftunum. Húsið er dæmigert holsteinshús frá því um og eftir miðja 20 öld.

Flettingar í dag: 451
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501874
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 20:25:50