Brim á Bakkanum
brimið þvær hin skreypu sker


ALMANAKIÐ

S E P T E M B E R M Á N I N N


          
 

 
 Fullt tungl  2
SEPT
2020  Kornmáni
 Síðara kvartil 10 SEPT 2020
 Nýtt tungl
 Fyrsta kvartil
17
23
SEPT
SEPT
2020
2020  


22.07.2008 20:18

Brim í kjölfar Berthu

Talsvert brim hefur verið á Bakkanum í dag sem er harla óvenjulegt á þessum árstíma. Skýringin er mikil ölduhæð á Norður Atlantshafi í kjölfar hitabeltisstormsins Berthu sem gekk yfir N-Atlantshafið í gær sem djúp Atlantshafslægð með mikilli rigningu sem Bakkamenn fengu vel að kenna á enda mældist mesta úrkoman á landinu á veðurathugunarstöðinni okkar 31 mm á tímabilinu frá kl. 09 til 18 í gær sem er þó nokkuð. Það má svo búast við ókyrrum sjó og brimi einhverja næstu daga á Bakkanum.

Flettingar í dag: 849
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 1085
Gestir í gær: 322
Samtals flettingar: 2646399
Samtals gestir: 300957
Tölur uppfærðar: 18.9.2020 10:43:09


Sjólag og horfur

 
                                                MIKILLI ÖLDUHÆÐ SPÁÐ SUNNUDAGINN 20. SEPTEMBER
 
 
 Eyrarbakki IcelandF U L L T T U N G L

eftir

13 daga

Veðrið á Bakkanum í dag

Tilkynningar

Brimið á Bakkanum er líka á Facebook 
@gamlirdagar
       

Brimið á Bakkanum

Farsími:

8621944

Staðsetning:

Eyrarbakki

Vefmyndavélar

http://www.vegagerdin.is/
 

Ráðhús-Árborgar við Austurveg

Sjávarföll Eyrarbakka - Árborg

                           Smellid á myndina fyrir frekari upplýsingar

Eldra efni

Tenglar


Icelandic surf

Veðurgögn Eyrarbakki

5 daga yfirlit