17.06.2008 22:40

17.júní

17. júní var haldinn hátíðlegur á vegum Kvenfélagsins á Eyrabakka að venju. Hátíðarhöldin fóru fram við Vesturbúðarhólinn, vestan við samkomuhúsið Stað í góðu veðri en dálítilli gjólu. Eftir drekkutíma voru m.a útileikir og hestar teymdir undir börnum.
Hér á myndinni leikur trúður listir sínar fyrir ungum "Gaflara" í heimsókn á Bakkanum.

Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 502147
Samtals gestir: 48588
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 03:35:34