06.06.2008 09:19
Himnaríki og Helvíti
Fékk þessa mynd senda frá vini í Hveragerði sem lýsir á nokkuð táknrænan hátt atburðunum á Suðurlandi í liðinni viku. Þar eins og annarstaðar fóru eigur manna til helvítis í stóraskjálftanum á þessum ágæta stað sem heimamenn vilja gjarnan líkja við himnaríki. En þar er líka sagt að afar stutt sé frá Hveragerði til Heljar.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 70
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 593
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 502086
Samtals gestir: 48586
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 02:53:15