22.01.2008 23:18
Asahláka og stórbrim
Hvassviðri, rigning og asahláka var á Bakkanum í morgunsárið og stormur víða í grend. Á Hellisheiði og á Bakkanum náði vindur hámarki 24 m/s kl.8 í morgun og á Stórhöfða voru 38 m/s snemma í morgun. Í dag hefur svo rokið upp í storm öðru hvoru. Annars hefur vikan verið köld og hagalaust í sveitum vegna snjóa. Mikill sjór og brim er nú við ströndina.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 806
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 499191
Samtals gestir: 48399
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 08:00:05