13.09.2007 21:15
Rjúkandi brimstrókar.

Það var með glæsilegasta móti brimið í dag þegar hvöss norðanáttin feykti brimlöðrinu á loft og myndaði fallega stróka,en það voru fáir aðrir en heimamenn sem nutu fegurðarinnar á Bakkanum í dag.
Vindrokurnar náðu mest upp í 25 m/s.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 419
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1884
Gestir í gær: 138
Samtals flettingar: 501842
Samtals gestir: 48583
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 20:04:22