30.07.2007 22:10
Stígvélahelgi framundan
Hún er heldur ókræsileg veðurspáin fyrir verslunarmannahelgina,en eins og þetta kort frá Meteoblue sýnir þá er gert ráð fyrir víðáttumiklu úrkomubelti sem leggst yfir landið á föstudag með stórrigningu sunnanlands og þá einkum í Vestmannaeyjum (græni flekkurinn á kotinu)
Það má sem sagt búast við hundblautri stígvélahelgi.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 338
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1004
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 498331
Samtals gestir: 48331
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 03:51:36