25.05.2007 14:24
Kuldaboli sleikir landsmenn.


Neðra kortið gildir fyrir Hvítasunnudag kl.12 en það efra gildir kl.12 í dag og á því má sjá kuldatúngu þá sem sleikt hefur landsmenn að undanförnu. Smámsaman tekur þó að hlýna eftir helgi og má þá vænta að hægt verði að setja niður kartöflur víðast hvar á landinu.Á Hvítasunnudag verður hlýjast á suðvesturhorninu og gæti hitinn skriðið yfir 10° um miðjan daginn.Úrkomulaust verður á Bakkanum a.m.k fram á miðvikudag í næstu viku ef fjarlægustu spár ganga eftir.
Kortin eru frá Meteoblue.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1008
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 506226
Samtals gestir: 48739
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 10:58:43