23.03.2007 10:15
Nú er hann á sunnan
Svefnsamt varla verður þér
vindar þjóta um grund og sker
brim mun æða
öldur flæða
uns til norðurs áttin fer.
Ingi Heiðmar Jónsson Meira
Annars á hann að hvessa lítilega aftur af sunnan á Laugardaginn með rigningu, en á sunnudag verður komið hið besta brimskoðunarveður með 6-7 metra háum öldum.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505178
Samtals gestir: 48644
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 08:54:29