23.11.2006 21:40
Jólabjöllur á Bakka.
Í Árborg kveikti á jólaskrautinu í kvöld og er nú Bakkinn rauðum bjöllum prýddur fyrir jólið! Það vekur athygli að þessum lýsandi bjöllum hefur fjölgað talsvert frá fyrri jólum en þá voru þær eitthvað um fjórar talsinns en eru nú á öðru hverjum staur um strætið endilangt.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 942
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 3094
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 512455
Samtals gestir: 48982
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 10:25:02