19.11.2006 22:20
Að morgni skal mey lofa, en að kvöldi veðrið.
Maðurinn sagði "Það er alltaf gott veður á Bakkanum" það eru orð að sönnu því blessunarlega fengum við ekki snjóinn sem kaffærði höfuðborgarbúa í morgunsárið þegar lægð þann 19.11 skaust suður með landi. Strekkings vindur ýfði þó hár á höfði Eyrbekkinga sem röltu um götur á ilskóm og stuttermabol.
Áfram er spáð góðu veðri á Bakkanum.
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 942
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 3094
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 512455
Samtals gestir: 48982
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 10:25:02