18.11.2006 09:54

Undir hjálmi Frosta.

Nóttin var svöl um allt land og mælar sýna mestann kulda þessa vetrar. -13°C á Bakkanum en Blönduósbúar hafa vinningin með -15°C  Landsmetið var hinns vegar sett á Þingvöllum, en þar náði frostið upp í -18°C.

Nú er sólin orðin lágt á lofti og dagsbirtan dvínar með hverjum deginum og mun senn hverfa þeim sjónum sem nyrstu annesin byggja.

Á morgun byrjar svo ballið á nýjan leik með stormi og snjókomu frá leiðindar lægð sem er að gera sig klára vestur í hafi.

.

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 508756
Samtals gestir: 48851
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 04:32:01