10.11.2006 08:50
Lægð 09.11.06
Óveðrið gekk yfir landið í nótt og fór minna fyrir veðrinu en ætla mátti af veðurspám þó lægðin væri ansi kröpp. Loftvog komst lægst á Bakkanum um kl.02:00 en þá féll loftvogin niður undir 966.2 mb. Meðalvindur komst hæst í 19.1 m/s kl. 03:00. Vindhviður fóru upp í 27m/s undir morgun
Skrifað af oka
Flettingar í dag: 236
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 2255
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 505230
Samtals gestir: 48644
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 09:16:03