18.10.2006 13:20

Fyrsti vetrardagur á Bakkanum

það má segja að nú sé runnin upp fyrsti vetrardagur í þeim skilningi að hitastig sé 0°C eða lægra mestan part á undangengnum 24 klst.

  kl 5 í morgun sýndi sjálvirka veðurstöðin á Eyrarbakka -3,5°C sem er mesta frost síðasta sólahrings og þessa vetrar sem er nú gengin í garð.

 

Útlit er fyrir úrkomu um  miðja næstu viku og veltur það á hitastiginu hvort hún verður í glæru eða hvítu formi.

Flettingar í dag: 286
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 740
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 499825
Samtals gestir: 48423
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 03:30:52