16.09.2005 14:16

Fellibylir öflugri.

Fellibylurinn Ophelía undan strönd Ameríku

Með hlýnandi veðurfari í heiminum verða fellibylir tíðari og öflugari en áður hefur þekkst er haft eftir Amerískum veðurfræðingum. Það er ekki bara andrúmsloftið sem er að hitna, heldur eru höfin að hitna líka og þessir þættir eru samverkandi í myndun fellibylja.

Af því má leiða líkum að leifar fellibylja verði tíðari á N Atlantshafi með tilheyrandi óveðrum á norðurslóðum í komandi framtíð.

 

Flettingar í dag: 1068
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1568
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 509487
Samtals gestir: 48861
Tölur uppfærðar: 11.7.2025 09:29:33