Veðurfar/Climate

Við suðurströndina mælist úrkoma að meðaltali 1500-2000 mm á ári

Meðaltals ársúrkoma á árunum 1951-1980 á Eyrarbakka var 1.373 mm

Vindhraði er að meðaltali um 6-7 m/s meðfram ströndinni að vetrarlagi og 4-6 m/s á sumrin.

Suðvestan og suðaustanáttir eru algengastar sumarmánuðina en norðaustanáttir yfir vetrarmánuðina.

 Árið 1998 var  hlýjasta ár á jörðinni síðan mælingar hófust.

Mestur hiti sem mælst hefur á Eyrarbakka var 25. júlí 1924 (29,9°C)

Á sumrin er svalara við sjóinn en inn til landsinns en þetta snýst við yfir vetrarmánuðina þegar vindur er tiltölulega hægur er að jafnaði hlýjast við sjóinn  um sunnanvert landið.

Lægsti þrýstingur sem vitað er um hér á landi mældist í Vestmannaeyjum 2. desember 1929 919,7 hPa(923,6 hpa)skv.leiðréttri mælinguPálls Bergþórssonar)

Mealhiti  og vindstig 2006 Tafla leiðrétt í samræmi við mælingatíma veðurstofu Íslands-kl.09-12-15-21-24

The weather in Iceland

Mánuður Meðal hiti Hæðsti hiti Lægsti  hiti  hpa Loftraki % Vindur m/s
Jan 1,8 8.2 -14.5 996.3 86.4 8.6
Febr 2.8 9.1 -8.0 1009.6 87.7 7.4
mars 0.0 9.6 -10.3 1013.2 83.8 8.6
Apr 2.0 10.0 -11.2 1001.5 79.8 7.9
Maí 6.8 17.4 -3.8 1013.3 68.3 7.2
Jún 9.8 16.0 0.1 1008.9 80.5 7.5
Júl 11.7 20.0 2.7 1008.4 79.9 5.9
Ág 11.5 19.4 2.2 1011.4 82.6 5.7
Sept 10.0 18.0 0.2 1003,.3 80.9 7.4
Okt 4.4 13.5 -5.4 1007.7 79.5 7.7
Nov 1.1 10.5 -12.7 993.3 82.3 9.8
Des 2,0 9,6 13,3 990,6 82,5 8,4

 

Vindstig

Heiti

m/s

km/klst

hnútar

0

Logn

0-0,2

< 1-

< 1-

1

Andvari

0,3-1,5

1-5

1-3

2

Kul

1,6-3,3

6-11

4-6

3

Gola

3,4-5,4

12-19

7-10

4

Stinningsgola (blástur)

5,5-7,9

20-28

11-16

5

Kaldi

8,0-10,7

29-38

17-21

6

Stinningskaldi (strekkingur)

10,8-13,8

39-49

22-27

7

Allhvass vindur (allhvasst)

13,9-17,1

50-61

28-33

8

Hvassviðri (hvasst)

17,2-20,7

62-74

34-40

9

Stormur

20,8-24,4

75-88

41-47

10

Rok

24,5-28,4

89-102

48-55

11

Ofsaveður

28,5-32,6

103-117

56-63

12

Fárviðri

> 32,+

> 118+

>64+

Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260462
Samtals gestir: 33682
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 12:51:10