Færslur: 2020 September

30.09.2020 23:08

Hús á Bakkanum - Einarshöfn

EINARSHÖFN I......ca 1860

Einarshöfn I......1886

Einarshöfn II.......ca 1890

Einarshöfn II.......1898

Einarshöfn III.........1897

Einarshöfn III...........1882

Einarshöfn IV.........ca 1890

Einarshöfn IV.........ca 1908

Einarshöfn V............ca 1880

Einarshöfn VII...........ca 1890

Einarshöfn VIII.........ca 1880

 

(Einarshafnarhverfi)

 

 

 

 

 

 

Einarshöfn VI...........?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Steinn[b1]  Guðmundsson skipasm. og Sólveig Árnadóttir

Guðmundur Sveinsson og Jónína Torfadóttir bústýra

Gestur Ormsson og Valgerður Guðm. bústýra

Magnús Magnússon og Vígdís Steindórsdóttir

Steinunn[b2]  Pétursson

 Jón Jónsson bakari Lefoliis -  Guðný Ólafsdóttir

Guðni Jónsson form aður og Sigríður Vilhjálmsdóttir

Ólafur[b3]  J Árnason og Guðrún Gísladóttir

Jacob[b4]  Jónsson og Ragnheiður Jónsdóttir

Ólafur Snorrason smiður og Jónína Guðm. bústýra

Hannes Bergsson og Ingibjörg Jónsdóttir bústýra

Björn Jónsson prestur og Sólveig Markúsdóttir

Sigríður Hannesdóttir (og Ólafur Teitsson)

Guðrún Sigurðardóttir

Marta Jakobsdóttir

Sigríður Jakobsdóttir

Guðni[b5]  Jónsson verzlunarmaður

Jón Jónsson

Hannes Bergsson þurrabúðarmaður

Katrín[b6]  Jónsdóttir (og Bjarni Bjarnason)

Ólafur[b7]  Guðmundsson söðlasmiður

Guðbjörg Sigríður Ólafsdóttir

Styrgerður[b8]  Filippusdóttir

Gestur Ormsson þurrabúðarmaður

Guðrún Matthíasdóttir

Guðríður Filippusdóttir

Ragnhildur[b9]  Þorsteindóttir bústýra (Simbakoti)

Ingibjörg[b10]  Bjarnadóttir

Jóhann Magnússon

Ástmundur[b11]  Guðnason rafvirki

Ingibjörg Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir bústýra

Ólafur Snorrason þurrabúðarmaður

Sigurlín[b12]  Filippusdóttir

Ingigerður[b13]  Vilhjálmsdóttir vinnukona

Jón[b14]  Jónsson bakari Lefoliis verslun.

Guðrún[b15]  Þórðardóttir

Þorgerður Jónsdóttir bústýra

Jakob[b16]  Jónsson bóndi

Jón Ólafsson

Jónína[b17]  Guðmundsdóttir

Ragnheiður[b18]  Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir

Torfi[b19]  Sigurðsson verzlunarmaður

Jóhann[b20]  Elí Bjarnason formaður

Sigríður[b21]  Vilhjálmsdóttir húsfreyja

Kristinn[b22]  Gíslason sjómaður

María[b23]  Gunnarsdóttir verkakona

Þórir Kristinsson og fjölsk. (Dísubæ)

Ingibjörg[b24]  Gunnarsdóttir húsfreyja

Ingibjörg Jakobsdóttir

Ágústa Jakobsdóttir

Böðvar[b25]  Friðriksson

Jón[b26]  Jakobsson bóndi

Jakobína Guðrún Jakobsdóttir

Þórdís[b27]  Gunnarsdóttir

Marel[b28]  O. Þórarinsson sjómaður

Sigurjón[b29]  Ólafsson myndlistamaður - myndhögvari

Sigurmundur[b30]  Guðjónsson verkamaður

Ágústa[b31]  Guðrún Magnúsdóttir

Sigríður[b32]  Þórunn Gunnarsdóttir húsmóðir

Sigurður[b33]  Sigurmundsson Sjómaður

1918


? Úr Ólafsvallasókn

?

?

?

Sjá Jón Jónsson bakari

sjá þar

?

sjá þar

Sjá Ólafur Snorrason

?

til 1866  sjá Prestshúsið

1897 - 50

1899 - 76

1902 - 16

1902 - 8

1912 - 45  

1912 - 76

1917 - 64ra

1917 - 54ra

1917 - 50

1917 - 15 brottflutt

1918 - 86

1919 - 87

1919 - 52   

1921 - 84ra  

1921 - 99

Brottflutt 1922

1924 - 87

1926 - 25

1927 - 77

1927 - 89

1928 - 84ra

1929 - 35

1930 - 68

1930 - 75

1931 - 17

1932 - 70

1935 - 77

1936 - 84

1940 - 62ja

1941 - 86

1950 - 83ja   

1950 - 88

1951 - 61s

1953 - 89  

1955 - 77  

1955 - 88

1957 - 63ja

1957- 63ja

1964 - 78

1965 - 74ra

1966 - 88  

1975 - 87  

1977 - 87

1978 - 81s

1981 - 82ja

1982 - 74

1985 - 82ja  

1996 - 90

1996 - 94ra

1997 - 26


 [b2]Steinun Pétursdóttir uppeldisbarn hennar

 [b3]Þeirra börn: Sigurjón, Guðni og Gísli

 [b4]Börn Þeirra: Ingibjörg, Jón, Jakobína, Ágústa, Sigríður, Marta, Regína

 [b5]Foreldrar hans Jón Sigurðsson bóndi í Steinskoti og Ingibjörg Guðnadóttir frá Þverspyrnu í Ytri hrepp. Kona Guðna hét Sigríður Vilhjálmsdóttir ættuð frá Rángárvöllum, þau áttu einn son sem dó ungur og ókvæntur. Sjá nánar: http://eyrbekkingur.blogspot.com/2005/07/bran-eyrarbakka-100-r.html

 [b6]Börn þeirra: Jóhann Elí og Ingibjörg. Dóttir Jóns bónda Sigurðssonar í Simbakoti og Ingibjargar Guðnadóttur. Jón var ættaður úr Selvogi en Ingibjörg frá Þverspyrnu í ytri hreppi. https://timarit.is/page/1927493#page/n49/mode/2up

 [b7]Ólafur byggði húsið Stað á Eyrarbakka og fluttu síðar húsið á Selfoss, þar sem það stendur enn.

 [b8]Styrgerður var fædd á Bjólu í Rángárvallasýslu 1832 Filippusar Þorsteinssonar og fyrri konu hans Guðbjargar Jónsdóttur. Maður Styrgerðar var Vilhjálmur Jónsson á Stóra Hofi Ráng og áttu þau 10 börn.Meðal þeirra Sigríður í Einarshöfn kona Guðna Jónssonar. Seinni maður Styrgerðar var Gísli Felixsson frá Mel í Ásahreppi og áttu þau 4. börn-  meðal þeirra, Vilhjálm í Óseyrarnesi, Kristinn í Einarshöfn.

 [b9]Ragnhildur Þorsteinsdóttir, ógift f. 20.10.1821 á Eyrarbakka, d.9.7.1921. því nærri 100 ára.

 [b10]Ingibjörg náði 103 ára aldri. Fædd í Steinskoti 1895

 [b11]Móðir hans var Sigríður Vilhjálmsdóttir. Ástmundur dó á Vífilsstöðum, líkega úr berklum. (Sjá Guðni Jónsson)

 [b12]Bróðurdóttir Sigríðar í Einarshöfn. Átti við langvarandi veikindi að stríða.

 [b13]Foreldrar Ingigerðar voru þau Styrgerður Filippusdóttir frá bjólu og Vilhjálmur Jónsson er þá bjuggu á Stóra Hofi, Ráng. Systkini hennar voru Sigríður í Einarshöfn, Filippus söðlasmiður V-Fróðholti, Jón skósmiður Rvík. Hálfssystkini voru  Vilhjálmur járnsmiður á Ásabergi, Sigurður bóndi og "sjúkraliði" á Vindási Hvolhr.  og Kristinn útgerðarm. Einarshöfn, Gíslasynir Felixssonar. Dóttir hennar var Sigríður í Einarshöfn. Ingigerður lést úr lungnabólgu.

 [b16]Jakomsbær er kendur við hann, eitt fyrsta steinhúsið á Eyrarbakka og lét hann setja nafn sitt á húsvegginn. Börn Jakobs og Ragnheiðar: Jón, Ingibjörg, Ágústa, Jakopína,Regína.

 [b17]https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1068500/ Móðir Reynis, Guðmundar, Friðsemd, Óskars, Lilju, Ragnars og Guðlaugar Böðvarsbarna.

 [b18]Maður hennar, Jakop Jónsson bóndi.

 [b19]Torfi Sigurðsson fæddist 11. nóvember 1861 og lést 19. september 1950. Kendur við Norðurbæ.
http://www.heimaslod.is/index.php/Torfi_Sigur%C3%B0sson_(B%C3%BAast%C3%B6%C3%B0um)

 [b20]Foreldrar Jóhanns Elí voru þau Bjarni Bjarnason bóndi í Steinskoti/Einarshöfn og  Katrín Jónsdóttir (Sjá þar)  Bjarni var sonur Bjarna bónda á Syðri Steinsmýri.

 [b21]Sigríður Vilhjálmsdóttir ættuð frá Rángárvöllum, þau áttu einn son sem dó ungur og ókvæntur. (Sjá Guðni Jónsson)

 [b22]Gerðu þeir saman út vélbátinn Freir ÁR 150, Jón Helgason á Bergi, Kristinn Gíslason í Einarshöfn, og Guðmundur Jónsson í Steinskoti,

 [b28]Konan hans var Sigríður  Þórunn Gunnarsdóttir. (Sjá þar) Þau bjuggu í svokölluðu Prestshúsi. Marel var frá Nýabæ Eyrarbakka (Sjá þar)

 [b29]https://is.wikipedia.org/wiki/Sigurj%C3%B3n_%C3%93lafsson  Sigurjón Ólafsson myndhöggvari fæddist á Eyrarbakka 21.10. 1908, sonur Ólafs J. Árnasonar, verkamanns á Eyrarbakka, og Guðrúnar Gísladóttur. Hann var bróðir Guðna apótekara í Reykjavík og Gísla bakarameistara, föður Erlings leikara, föður Benedikts, leikara, leikstjóra og leikritahöfundar. Fyrri kona Sigurjóns var Tove Ólafsson myndhöggvari en seinni og eftirlifandi kona hans er Inga Birgitta Spur sem hafði veg og vanda af listasafni hans í Laugarnesinu. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1484317/

 

 [b30]Sigmundur var frá Skúmstöðum, (sjá þar) starfaði lengst af hjá Landgræðslu ríkisins. Konan hans var Ágústa Guðrún Magnúsdóttir (Sjá þar)

 [b31]Ágústa og Sigurmundur áttu  Guðrúnu og Jón Inga listmálara á Selfossi. Hjá þeim ólst einig barnabarn þeirra Sigurmundur skipstjóri Arinbjörnsson. Ágústa var frá Miðhús­um í Gnúp­verja­hreppi, f. 1905 https://www.mbl.is/greinasafn/grein/277128/

 [b33]Varð fyrir árás á veitingastaðnum Vegas í Rvík

20.09.2020 22:33

Hús á Bakkanum - Eima

EIMA...........1885

Staðsetning[b1]  óþekkt, en að líkindum staðið vestan við Smiðshús.

Gísli[b2]  Jónsson sjóm. og Margrét Guðmundsdóttir

Jónína Björnsdóttir

Þórunn[b3]  Þorvaldsdóttir

Margrét Eyjólfsdóttir

Halldór Þorvaldsson þurrabúðarmaður

Þuríður Guðmundsdóttir

Lára[b4]  Halldórsdóttir

?

-

d.1908 - 36

d.1912 - 82ja

d.1918 - 51s

d.1923 - 58

d.1924 - 73

d.1990 - 82ja


 [b1]Lítil saga segir frá því að yfirsetudrengir sem gættu kinda í fjörubeit gerðu það að prakkaraskap sínum eina nóttina að byrgja húsgluggann og strompinn á Eimu með þara svo hvergi bæri byrtu inn í húsið svo heimilisfólkið myndi egi vita hvenær dagur rynni upp. Enda fór svo að langt var liðið dags þegar bóndinn gekk út fyrir dyr og komst að hinu sanna.

 [b2]Börn þeirra; Ólafur, Jónína, Guðmunda og Regína. - Hjá þeim var Þórun Þorvaldsdóttir ekkja.

 [b3]Þórunn var ættuð úr Grafningi, maður hennar Guðmundur Þorsteinsson járnsmiður í Eimu.

 [b4]Lára var dóttir hjónanna Halldórs Þorvaldssonar í Eimu og Guðrúnar Á. Guðmundsdóttur. Hún var næstyngst 4 systkina. Maður hennar, Hjörtur Ólafsson.

17.09.2020 22:25

Hús á Bakkanum - Einkofi

EINKOFI

 

Einkofi I ..........1898

Einkofi II........1893


Árni Benediktsson húsmaður

Þorbjörn Guðmundsson

Katrín Einarsdóttir (Þorbjörn Guðmundsson sonur)

Gunnar[b1]  Halldórsson og Þobjörg Jónsdóttir

Sigurbergur Þorleifsson

Valgerður[b2]  Þorleifsdóttir

Þórey[b3]  Hinriksdóttir

Þorleifur[b4]  Halldórsson bóndi og

Ágústa[b5]  G. Þórðardóttir húsfreyja

1899 - 43ja

um 1913

1920 - 74ra

?

1928 - 13

1944 - 84ra

1944 - 91s

1971 - 82ja

1987 - 96


 [b1]Þeirra börn: Halldóra, Steingrímur og Guðrún.

 [b2]Maður hennar var Halldór Álfsson, skútukarl og sjóklæðagerðarmaður á Eyrarbakka. Valgerður var frá Ytri Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd.

 [b3]Þórey var ættuð frá Eyri í Kjós. Dóttir hennar Ágústa G Þórðardóttir í Einkofa. Þórður þessi fór til Ameríku. Þórey var lengst af vinnukona á Syðri Brú í Grímsnesi.

 [b4]Þorleifur átti góðan smalahund sem "Spori" hét. Hann fylgdi Þorleifi hvert fótmál og fór hvorugur án annars. Þegar Þorleifur dó var Spori óhuggandi og var ekki annað ráðið en að láta hundinn fygja Þorleifi áfram þann veg er hann núna gekk.

 [b5]Faðir Ágústu fór til Ameríku, en Þórey móðir hennar giftist aldrei.

14.09.2020 21:07

Hús á Bakkanum - Eyri

EYRI


http://loftmyndir.arborg.is/teikningar/Eyrargata39a-Eyri.pdf

Guðfinnur[b1]  Þórarinsson formaður

Rannveig[b2]  Jónsdóttir

1927 - 45

1965 - 83ja


 [b1]Fórst í sjóslysinu 1927 þegar Sæfari fórst á Bússusundi með allri áhöfn. Guðfinnur var formaður

http://eyrbekkingur.blogspot.com/2004/09/sjslysi-bssu-1927.html 

 [b2]Rannveig Jónsdóttir frá Litlu Háeyri, Eyrarbakka, f. 10.7. 1882, d. 8.9. 1965 og Guðfinnur Þórarinsson frá Nýjabæ, Eyrarbakka, f. 11.12. 1881, d. 5.4. 1927. Rannveig og Guðfinnur bjuggu á Eyri á Eyrarbakka, þau eignuðust tvö börn, Hönnu og Óskar, f. 16.1. 1918, d. 19.5. 1984

08.09.2020 22:03

Landbúnaðurinn


Landbúnaðurinn hafði verið frá fornu fari í höndum landeigenda og hjáleigubænda, en með landakaupum hreppsins um og eftir 1900 gáfust þurrabúðamönnum færi á að koma sér upp fáeinum skepnum, kartöflu og kálgörðum. Skömmu fyrir heimstyrjöldina síðari voru í þorpinu 197 kýr, 136 hross og 1.550 kindur. Helmingur af tekjum þorpsbúar fékkst af landbúnaðinum. Kartöflurækt varð síðar stunduð af tiltölulega fáum aðilum en jafnframt stórum framleiðendum. Um og eftir aldamótin 2000 fækkaði þessum framleiðendum ört svo að nú er svo komið að kartöfluframleiðsla má heita horfin úr þorpinu. Hrossa og sauðfjárrækt eru enn stundaðar á Bakkanum og eru það nær engöngu frístundabændur sem standa undir þeirri ræktun. Hænsnahald hefur tíðkast á Eyrarbakka allt frá landnámi. Eftir síðar heimstyrjöld og framundir 1970 var nær engöngu ítalskur hænsnastofn við lýði en hin síðari ár hafa ræktendur tekið upp íslenska hænsnastofna í auknum mæli. Ekki er óalgengt að fólk haldi fáeinar hænur í bakgörðum sínum, en fyrir einhverjum misserum var hanahald bannað í þorpinu og sakna sumir galsins en aðrir ekki. Önnur alífuglarækt hefur af og til verið stunduð, en í litlum mæli þó.

02.09.2020 23:28

Hús á Bakkanum - Eyvakot

EYVAKOT.......??

Eyvakot I........1882

Eyvakot II.......1892

Eyvakot III........1894

Eyvakot IV........1882

Eyvakot V.........1892

Eyvakot VI.......1880

Eyvakot VII........1850

Eyvakot VIII......1888

Jón Guðmundsson

Þorsteinn[b1]  Þorgilsson og Þórunn Ólafsdóttir

Jón Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir

Hjörleifur[b2]  Hjörleifsson og Margrét Eyjólfsdóttir

Brynjúlfur[b3]  Árnason og Ingileif  Gísladóttir

Jóhanna[b4]  Magnúsdóttir og Einar Einarsson

Sigurður[b5]  Eiríksson-Svanhildur Sigurðardóttir

Ingibjörg Jónsdóttir og sonur  Þórður Eyvindsson

Ingun[b6]  Guðmundsdóttir og börn

Sigurður[b7]  Gamalielsson

Þorkell[b8]  Pétursson bóndi

Margrét Bjarnadóttir

Gísli Jónsson húsmaður

Guðlaug Jónsdóttir

Ingileif Gísladóttir

Sigríður Hjörleifsdóttir

Þórey Guðmundsdóttir

Sigurður Bjarnason

Bjarni Jónsson

Guðrún Jónsdóttir

Jón Guðmundsson þurrabúðarmaður

Einar Þorgrímsson þurrabúðarmaður

Ingibjörg Jónsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir

Elín[b9]  Eyvindsdóttir

Gróa Gestsdóttir[b10] 

1824 ca

?

Sjá þar

?

Sjá Ingileif

?

?

Sjá Ingibjörg

?

1883

1883

1898 - 53ja

1899 - 64

1899 - 58

1902 - 40  

1903 - 39

1914 - 76

1914 - 27

1918 - 57  

1922 - 87

1922 - 78

1931 - 77

1933 - 82ja

1943 - 84ra

1947 - 61s

1958 - 83ja


 [b1]Þeirra börn: Þuríður, Magnús, Þórarinn, Sigurásta,Ólafur. Þorsteinn var verzlunarmaður Lefoliis

 [b2]Þeirra börn: Karitas, Elias og Sigríður. Hjörleifur var söðlasmiður.

 [b3]Börn Þeirra; Sigurður, Ingólfur og Guðlaug sem dó á fyrsta ári. Brynjúlfur var skósmiður

 [b4]Börn þeirra: Katrín og Magnea Guðrún.

 [b5]Börn þeirra: Sigríður, Sigurgeir, Sigurður, Sigrún, Elísabet og Ólöf.  Sigurður var háseti á þilskipi, síðar góðteplar og nefndur "Regluboði"

 [b6]Börn hennar: Jóhanna, Guðmundur Guðjón, Kristrún og Elín. Ingunn var fátæk.

 [b7]Skip Sigurðar Gamalielssonar í Eyvakoti fórst á Einarshafnarsundi með 3 mönnum, en 7 var bjargað. http://eyrbekkingur.blogspot.com/2011/03/sjoslys-i-rorum-vi-eyrarbakka.html

 [b8]Þorkell fórst með skipi Sigurðar Gamalielssonar, sjá þar.

 [b9]Elín var frá Eyvakoti. Maður hennar var Jóhann V Daníelsson verslunarmaður

 [b10]Gróa var fædd í Geldingaholti í Hreppum 1874, dóttir Gests á Húsatóftum á Skeiðum og Guðlaugar Ólafsdóttur. Maður hennar var Sigfús Vigfússon frá Kirkjubæjarklaustri.(Sjá Frambær) Þau áttu 10 börn. þekktust eru Gestur, kendur við Framæ,  Guðjón (Gaui putti) en hann starfaði um skeið hjá Trésmiðju Eyrarbakka.

01.09.2020 23:33

Hús á Bakkanum - Fjölnir

FJÖLNIR Húsið var rifið 1972

Stóð milli Káragerðis og Garðbæjar (Olguhús)

Samkomu og kvikmyndahús

 Í eigu UMFE og Eyrarbakkahrepps

  • 1
Flettingar í dag: 415
Gestir í dag: 131
Flettingar í gær: 2390
Gestir í gær: 1368
Samtals flettingar: 260705
Samtals gestir: 33758
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 16:23:57