Færslur: 2017 Febrúar

25.02.2017 17:52

Krummi krúnkar úti

Krummi hefur verið duglegur að heilsa upp á Eyrbekkinga í vetur og glatt vegfarendur með krúnki sínu.

25.02.2017 17:29

Af trillum

Þessi trilla stóð lengi austan við Hópið, Áðurfyrr var allnokuð um að gerðir væru út trillubátar frá Eyrarbakka og skal hér nefna norkkrar: "Framsókn" og "Jónas ráðherra" sem Kaupfélagið gerði út 1935. Skúli Fógeti og Sleipnir sem slitnuðu upp í höfninni 1975, Þerna sem fórst fyrir utan Stokkseyri nokkrum árum síðar og Bakkavík sem fórst í innsiglingunni á Eyrarbakka. Sjá Bakkabátar

25.02.2017 17:22

Frá Einarshöfn

Sólborg ÁR sleit upp í óveðri árið 1975 ásamt nokkrum öðrum smábátum. http://brim.123.is/blog/cat/4879/5/  
  • 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 444
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 378473
Samtals gestir: 42916
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 08:30:26