Færslur: 2005 Ágúst

31.08.2005 01:07

Rjúpan!

Nú má borða rjúpu, ef maður veiðir hana sjálfur! Ég man þó ekki eftir að hafa smakkað þetta eftirsótta jólaket,en mér er sagt að það sé eins og mosi á bragðið! En hvað skyldu annars margir Sunnlendingar vera aldir upp við rjúpnaát á jólunum?

 

 

20.08.2005 00:00

Hafsins fley

flak.JPG

Nýjar myndir komnar í albúmið! þemað er "Hafsins fley" 20 myndir frá ýmsum stöðum af skipum og bátum. Einnig er kominn texti við allar myndir.Skoðið endilega!

IM000298.JPG

18.08.2005 23:01

Skjaldbakur.

IM000304.JPG

Bæjarstarfsmenn eru byrjaðir að rífa Skjaldbakinn sem m.a. var lengi notaður sem veiðarfærageimsla og verður örugglega "sjónarsviptir" af þeirri skemmu þegar verkamennirnir hafa lokið við sína niðurrifsstarfsemi. Væntanlega mun efniviðurinn síðan verða fluttur á Selfoss.

Kompas hvítur.bmp

11.08.2005 01:05

Góðar Myndir

Ég mæli eindregið með því að þið skoðið síðuna hjá Svenna. www.123.is/svenni Þar er að finna stórglæsilegar myndir og er hver og ein verðlaunahæf að mínum dómi,en skoðið þetta sjálf og athugið hvað ykkur finnst.

punktari.bmp

  • 1
Flettingar í dag: 372
Gestir í dag: 169
Flettingar í gær: 1389
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 264210
Samtals gestir: 34128
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:53:13