09.12.2009 23:16

þrjátíu ár frá endurvígslu Eyrarbakkakirkju

Hin 123 ára Eyrarbakkakirkja eftir endurbæturþennan dag 1979 var Eyrarbakkakirkja endurvígð eftir gagngerar endurbætur. Kirkjan var upphaflega vígð í desember 1890 eða fyrir 119 árum. Hún var teiknuð af Jóhanni Fr. Jónssyni og hófst bygging hennar árið 1886 og var yfirsmiður hennar Jón Þórhallson snikkari.( Jón sigldi síðan vestur um haf.) Bygging Eyrarbakkakirkju var að mestu kostuð af gjafafé og samskotum. Áður höfðu Eyrbekkingar átt sókn í Stokkseyrarkirkju.

Í dag var talsvert brim á Bakkanum. Dagsmet 7.7 °C frá 1987 var jafnað í nótt leið.

Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 9383
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 564747
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 22.8.2025 00:21:55